Um okkur Hälsans Kök

Hälsans Kök (Heilsu Eldhús) er hluti af félaginu Tivall, stofnað árið 1986 og var meðal þeirra fyrstu í heiminum til að mæta hinni miklu eftirspurn eftir grænmetisfæði sem líktis sem mest kjötfæði. Í dag er Tivall einn af stærstu birgjunum á þessu sviði.

Hälsansk Kök vörurnar koma frá Svíþjóð.

Okkar markmið er að búa til góðan og hollan mat. Gæði, bragð, hollusta og einfaldleiki.

Á Íslandi eru Hälsans Kök seldar í öllum helstu verslunum eins og Krónunni, Bónus, Nóatúni, Fjarðarkaup, Víði, Hagkaup, Þín verslun, Samkaup og Nettó.

Markmið Tivalls er að koma á móts við kröfur neytenda um heilnæm matvæli. Vörumerkið er mjög þekkt í löndum Evrópu, eins og Englandi, Hollandi, Þýskalandi, Belgíu, Sviss, Austurríki og Ítalíu.

Hafðu samband

Heildsalinn á Íslandi

Ölgerðin
Netfang: olgerdin@olgerdin.is
Sími: 412-800

Tivall Birginn í Svíþjóð

E-mail: forum@se.nestle.com
Konsumentkontakt 020-29 93 00
Outside Sweden 0046 20-29 93 00

Nestlé Sverige AB
Konsumentforum
Box 7173
250 07 HELSINGBORG